Fyrsta flokks framleiðsla

Tryggðu að fyrirtækið fái þann sýnileika sem það á skilið.

Hvað gerum við?

Camera

TÖKUR

Við sjáum um tökur og framleiðslu myndefnis, allt frá hugmyndavinnu í framleiðsluna. Við berum mikla áheyrslu á gæði hljóðs sem mynd.

Editing

EFTIRVINNSLA

Við klippum efnið, setjum texta, effecta og allt sem okkur dettur í hug til að gera myndbandið spennandi og skemmtilegt.

Socials

SÝNILEIKI

Að lokum sendum við efnið út, fylgjumst með hvað virkar og vinnum áfram með það til að passa að fyrirtækið þitt fær þann sýnileika sem það á skilið.

Við höfum fengið heiðurinn að vinna með mörgum af þekktustu fyrirtækjum landsins.. allt frá Dominos á toppnum í matframleiðslu til Sóley Organics lítið rótgróið fjölskyldufyrirtæki að keppa við stóru laxana útí heimi.

Við höfum hjálpað þeim að ná tengingu við viðskiptavini sína sem er svo erfitt með hefðbundnum markaðsherferðum í dag.

Efnissköpun er orðin mikilvæg fyrir fyrirtæki í dag til að vinna traust almúgans og að ná markmiðum umfram allar væntingar.

Hvað höfum við gert?

Pakkarnir okkar

Veldu pakkann sem að hentar þér. Skráðu netfang til að fá pakkana.

Bóka fund

Við viljum vinna með þér. Bókaðu fund og spjöllum saman